MINI-CINÉ: Hver er Bozo Texino? (Who is Bozo Texino?)
Leitin að uppruna veggjakrots á lestarvögnum í vesturhluta Bandaríkjanna afhjúpar hulið samfélag. Sýnd 17. febrúar.
Leitin að uppruna veggjakrots á lestarvögnum í vesturhluta Bandaríkjanna afhjúpar hulið samfélag. Sýnd 17. febrúar.
Margverðlaunuð heimildamynd um hrikaleg örlög barna sem hneppt hafa verið í ánauð og neydd til að fremja voðaverk, af einum illræmdasta stríðsglæpamanni sem gengur laus. Stjórnandinn Bryan Single verður viðstaddur sýninguna 10. febrúar.
Við sýnum fimm myndir úr hinum geysivinsæla bálki um Bleika Pardusinn með Peter Sellers; The Pink Panther, A Shot in the Dark, The Pink Panther Strikes Again, The Return of the Pink Panther og Revenge of the Pink Panther. Í minningu Blake Edwards, leikstjóra myndanna, sem lést þann 15. desember s.l. Frá 7.-13. janúar.