LEGENDARY LAUGARDAGAR: Silent Night, Deadly Night 2
Einhver versta mynd sögunnar og ekki alveg sú jólastemmning sem flestir kjósa.
Einhver versta mynd sögunnar og ekki alveg sú jólastemmning sem flestir kjósa.
Fjórar stuttar myndir eftir hinn kunna “experimental” kvikmyndagerðarmann Tom Palazzolo. Sýndar 14. desember.
Í tilefni Hrekkjavöku sýnum við tvær klassískar hryllingsmyndir um helgina í samvinnu við NEXUS, Halloween (John Carpenter, 1978) á föstudag kl. 20 og The Evil Dead (Sam Raimi, 1981) á laugardag kl. 20. Stranglega bannaðar innan 16 ára. Verð 1.000 kr. á hvora mynd, 1.500 ef keyptir eru miðar á báðar. Miðar eingöngu seldir í […]