The Descendants (Afkomendurnir)
George Clooney í nýjustu mynd Alexander Payne (Sideways) um mann hvers tilvera snýst á hvolf þegar konan hans slasast og hann kemst að því að ekkert verður eins og áður. Sýnd frá 17. febrúar.
George Clooney í nýjustu mynd Alexander Payne (Sideways) um mann hvers tilvera snýst á hvolf þegar konan hans slasast og hann kemst að því að ekkert verður eins og áður. Sýnd frá 17. febrúar.
Bandaríska költ-leikstýran Katrina Del Mar sýnir þrjár mynda sinna um grjótharðar gellur og rokk og ról og svarar spurningum gesta á eftir. Sýning miðvikudaginn 25. janúar kl. 20.