BÍÓ:DOX – Til ungdommen
BÍÓ:DOX hefur göngu sína á nýju ári með norsku heimildamyndinni Til ungdommen sem fjallar um fjóra norska ungliða í skugga Úteyjarharmleiksins. Sýnd 30. janúar að viðstöddum stjórnanda og gestum, einnig 2. og 3. febrúar.
BÍÓ:DOX hefur göngu sína á nýju ári með norsku heimildamyndinni Til ungdommen sem fjallar um fjóra norska ungliða í skugga Úteyjarharmleiksins. Sýnd 30. janúar að viðstöddum stjórnanda og gestum, einnig 2. og 3. febrúar.
Mánaðarlegar heimildamyndir í Bíó Paradís undir heitinu BÍÓ:DOX. Fyrsta myndin er Girl Model um fyrirsætubransann. Frumsýnd 24. október, umræður á eftir. Einnig sýnd 27. og 28. október.