Sailcloth (stuttmynd)
Bíó Paradís sýnir stuttmyndina SAILCLOTH eftir Elfar Aðalsteins með breska stórleikaranum John Hurt í aðalhlutverki, fimmtudaginn 29. desember kl. 17:00. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Myndin er sem stendur í forvali fyrir bresku Baftaverðlaunin og Óskarsverðlaun í flokki stuttmynda.