ARNARHREIÐRIÐ: Magnús
Hin vinsæla mynd Þráins Bertelssonar sýnd 21. september kl. 20. Leikstjórinn verður viðstaddur sýninguna og svarar spurningum gesta á eftir.
Hin vinsæla mynd Þráins Bertelssonar sýnd 21. september kl. 20. Leikstjórinn verður viðstaddur sýninguna og svarar spurningum gesta á eftir.
16mm kvikmyndir frá systursmiðju Kino-smiðjunnar í París marka upphafið að vetrarstarfinu. Sýning 18. september kl. 20:10. 950 kr. inn.