Færeyskar stuttmyndir á Menningarnótt!
Ekki missa af stórkostlegu úrvali Færeyskra stuttmynda sem sýndar verða á menningarnótt 23. ágúst næstkomandi í Bíó Paradís kl 17:00. – Don´t miss out on great selection of Faroese shorts screened on Cultural Night in Bíó Paradís August 23rd at 17:00!