Jólaklassík fyrir alla fjölskylduna!
Til að ýta undir jólaandann munu fjórar klassískar jólamyndir vera teknar til sýninga, sem henta allri fjölskyldunni. Þetta eru myndirnar Willy Wonka & the Chocolade Factory, Chitty Chitty Bang Bang og Willow. Við hefjum leikinn á hinni sprenghlægilegu fjölskyldumynd um Griswold fjöldskylduna -Christmas Vacation.