In Bloom / Í blóma
Myndin gerist í upphafi tíunda áratugarins í Tbilisi, höfuðborg Georígu sem hafði þá nýorðið sjálfstætt ríki eftir fall Soviétríkjanna. Myndin vann til verðlauna CICAE á Berlinale, kvikmyndahátíðinni í Berlín árið 2013 og FIRPRESCI verðlaunin á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Hong Kong ásamt fjölda annarra verðlauna.