Indversk Kvikmyndahátíð 8.-13. apríl
Indverska kvikmyndahátíðin verður haldin í annað sinn í Bíó Paradís dagana 8. apríl –13. apríl. Að þessu sinni verða kynntar til leiks 5 nýlegar kvikmyndir og einn klassísk bíómynd. Allar myndirnar verða sýndar með enskum texta.