Jimmy´s Hall
Jimmy Gralton byggði danshús árið 1921 á afskekktum vegamótum í Írlandi, þar sem ungt fólk gat komið og lært, skipst á skoðunum og látið sig dreyma, en fyrst og fremst til þess að dansa og hafa það skemmtilegt. Þá var það talin synd, en Jimmy´s Hall fagnar anda hinnar frjálsu hugsunar. Danshúsið var pólítískur minnisvarði um þessa tíma, en myndin var valin í keppni hinna virtu Palme d´Or verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2014.