Afrakstur kvikmyndagerðarnámskeiðs í Bíó Paradís
Laugardaginn 14. desember kl 20:00 mun afrakstur kvikmyndagerðarnámskeiðs sem hópur ungs fólks á aldrinum 16- 25 ára sótti í 12 vikur í haust. Aðgangur er öllum opinn og það er ókeypis inn.
Laugardaginn 14. desember kl 20:00 mun afrakstur kvikmyndagerðarnámskeiðs sem hópur ungs fólks á aldrinum 16- 25 ára sótti í 12 vikur í haust. Aðgangur er öllum opinn og það er ókeypis inn.
Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíó Paradís, hefur verið valin í dómnefnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Berlín –Berlinale fyrir Europa Cinemas label viðurkenninguna. Hátíðin verður haldin 6. – 16. febrúar 2014 næstkomandi og er einn af stærstu kvikmyndaviðburðum í Evrópu og í heiminum öllum.
Þriðjudagskvöldin 10. og 17. desember kl 20:00 stendur Bíó Paradís fyrir bókaupplestri í anddyri bíósins. Þá munu nokkrir frábærir rithöfundar stíga fram og kynna verk sín. Boðið verður upp á smákökur og konfekt auk þess sem heitt kaffi og kakó og ískaldur jólabjór verða á boðstólnum í veitingasölunni.
Mánudagskvöldið 9. desember mun Donald Bohlinger halda fyrirlestur í Bíó Paradís, en hann er m.a. höfundur Das Experiment, mjög eftirsóttur og virtur fyrirlesari, prófessor í handritafræðum við USC í Los Angeles. Í fyrirlestrinum mun hann greina kvikmyndina American Beauty. Fyrirlesturinn hefst kl. 20:00 og er öllum opinn – aðgangur er ókeypis.
In July 2012, after long and intensive preparation, pilot Matthias Vogt and nature photographer Marco Nescher departed Liechtenstein in their small 4-seat Robinson R44 helicopter. After nearly 6 hours flying over the cold North-Atlantic Sea, they reached their destination – Iceland. Screened in November, in Bíó Paradís.