Svartir Sunnudagar: The Night of the Hunter
Ekki missa af The Night of the Hunter í leikstjórn Charles Laughton, þann 19. janúar kl 20:00 á Svörtum Sunnudegi. Sérstaklega spennandi og taugaæsandi byggð á samnefndri skáldsögu eftir David Grubb. Svartir Sunnudagar eru í umsjá Sigurjóns Kjartanssonar, Sjón og Hugleiks Dagssonar.