RIFF 2012
RIFF – Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík – verður í Bíó Paradís dagana 27. september til 7. október.
RIFF – Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík – verður í Bíó Paradís dagana 27. september til 7. október.
Ný íslensk spennumynd um mann sem kemur heim til Íslands eftir langa fjarveru og kemst að því að bróðir sinn er flæktur í dauðans alvöru. Sýnd frá 12. október.