Sumartónleikaröð BP: The Heavy Experience ofl. 26. júlí
Þriðja kvöld sumartónleikaraðar Bíó Paradísar verður haldið fimmtudaginn 26. júlí. Í þetta sinn verður viðburðurinn haldinn í sýningarsal 1 þar sem hópur tónlistarmanna mun leika undir vídeóverkum sem varpað verður yfir salinn.