Lónbúinn – kraftaverkasaga
Ný íslensk heimildamynd um laxinn og lífshætti hans. Í senn ljóðræn náttúrulífsmynd og kraftaverkasaga um lífsferil laxins. Sýnd frá 27. apríl.
Ný íslensk heimildamynd um laxinn og lífshætti hans. Í senn ljóðræn náttúrulífsmynd og kraftaverkasaga um lífsferil laxins. Sýnd frá 27. apríl.
Einstök kvikmynd sem birtir svipmyndir frá öllum löndum heims þann 10. október 2010. Myndin er frumsýnd samtímis í yfir 160 löndum. Sýnd sunnudaginn 22. apríl kl. 16. Aðgangur ókeypis.