Stefnumót við franskar kvikmyndir – seinni hluti
Alliance Francaise heldur uppá hundrað ára afmæli sitt með því að fá ýmsa þekkta einstaklinga til að kynna og sýna franska kvikmynd í sérstöku uppáhaldi hjá viðkomandi. Helgina 4.-6. nóvember kynna Friðrik Þór Friðriksson, Sirrý Arnarsdóttir og Hugleikur Dagsson myndirnar Mon Oncle, Paris og La Meute.