Warning: Declaration of description_walker::start_el(&$output, $item, $depth, $args) should be compatible with Walker_Nav_Menu::start_el(&$output, $item, $depth = 0, $args = Array, $id = 0) in /home/forge/old.bioparadis.is/public/wp-content/themes/newscast/framework/classes/description_walker.php on line 43
Kvikmyndir

Færslur fyrir Kvikmyndir

Spurt Reynolds – spurningakeppni!

Sep 12, 2011 Engin skoðun

Haukur Viðar Alfreðsson hefur umsjón með tjúllaðri kvikmyndaspurningakeppni í Bíó Paradís næstkomandi fimmtudagskvöld, 15. september kl. 22:00. Tveir í liði, hellingur af bjór í verðlaun (fyrir 1. – 3. sæti), þúsundkall inn og einn hrímaður innifalinn.

Kvikmyndir Lesa meira

Jón og séra Jón

Sep 12, 2011 Engin skoðun

Verðlaunamynd Steinþórs Birgissonar um kristnihald á Ströndum sýnd frá 15. september.

Evrópa, Ísland, Kvikmyndir Lesa meira

Svinalångorna (Svínastían)

Sep 12, 2011 Engin skoðun

Meistaraverk Pernuillu August, með Noomi Rapace, sýnd áfram vegna mikillar aðsóknar og eftirspurnar.

Lesa meira

Ge9n

Sep 05, 2011 Engin skoðun

Mögnuð og áhrifamikil heimildamynd um “níumenningana” svokölluðu, sem ákærðir voru fyrir “árás á Alþingi” í desember 2008. Síðustu sýningar 25.-27. október.

Lesa meira

Mótvægi

Sep 05, 2011 Engin skoðun

Afar forvitnileg ný heimildamynd um Bryndísi Pétursdóttir garðyrkjufræðing, jarðfræðilega streitu, rafsegulbylgjur og áhrif þessara ósýnilegu og óáþreifanlegu fyrirbæra á líðan fólks. Aðeins sýnd 9.-13. september.

Lesa meira

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs

Sep 01, 2011 Engin skoðun

Sýningar á þeim fimm myndum sem tilnefndar eru til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2011 hefjast 7. september og standa til 11. september.

Lesa meira

DEUS EX CINEMA: Efter bryllupet (Eftir brúðkaupið)

Sep 01, 2011 Engin skoðun

Deus ex cinema sýnir þessa afbragðs mynd eftir Susanne Bier sunnudagskvöld kl. 20. Innlýsing á undan og umræður á eftir.

Lesa meira

Opið hús! Frítt í bíó kl. 14 og 16 laugardag

Sep 01, 2011 Engin skoðun

Í tilefni þess að nýtt starfsár er að hefjast verður opið hús í Bíó Paradís laugardaginn 3. september. Frítt verður í bíó kl. 14 og 16 og á dagskránni verða nokkrar af hápunktum fyrsta starfsársins.

Lesa meira

Dansmyndahátíð 5.-10. september!

Sep 01, 2011 Engin skoðun

Í tilefni Reykjavik Dance Festival sýnum við fjölda frábærra dansstuttmynda dagana 5., 6. og 10. september.

Lesa meira

Vandana Shiva á Íslandi

Aug 22, 2011 1 skoðun

Í tengslum við heimsókn indversku baráttukounnnar Vandana Shiva sýnir Bíó Paradís þrjár heimildamyndir sem tengjast baráttumálum hennar. Myndirnar eru sýndar kl. 20:00, fimmtudag, laugardag og sunnudag.

Lesa meira