Andlit norðursins (Last Days of the Arctic)
Splunkuný íslensk heimildamynd um Ragnar Axelsson ljósmyndara og leiðangra hans um norðurslóðir. Sýnd frá 19. ágúst.
Splunkuný íslensk heimildamynd um Ragnar Axelsson ljósmyndara og leiðangra hans um norðurslóðir. Sýnd frá 19. ágúst.
Vinsælasta mynd Hinsegin bíódaga sýnd áfram. Um líf og störf hins kunna bandaríska rithöfundar Allan Ginsberg, eins helsta forvígismanns “Beat kynslóðarinnar” svonefndu. Í sýningum núna.
Kvennafrídaginn 19. júní standa WIFT samtökin á Íslandi (Women in Film and Television) fyrir bíósýningu með myndum félagskvenna í Bíó Paradís klukkan 20.00. Yfirskrift sýningarinnar er “Sjaldséðar stiklur eftir konur” og verða sýnda fernar nýlegar stuttmyndir og ein heimildarmynd. Umræður verða á eftir.