Warning: Declaration of description_walker::start_el(&$output, $item, $depth, $args) should be compatible with Walker_Nav_Menu::start_el(&$output, $item, $depth = 0, $args = Array, $id = 0) in /home/forge/old.bioparadis.is/public/wp-content/themes/newscast/framework/classes/description_walker.php on line 43
Kvikmyndir

Færslur fyrir Kvikmyndir

Route Irish (Íraslóð)

Apr 25, 2011 Engin skoðun

Mögnuð spennusaga frá meistaranum Ken Loach. Myndin keppti um Gullpálmann í Cannes í fyrra. Sýnd frá 6. maí í samvinnu við Græna ljósið.

Kvikmyndir Lesa meira

Níu dansmyndir

Apr 25, 2011 Engin skoðun

Níu margverðlaunaðar íslenskar dansstuttmyndir sýndar saman í tilefni Alþjóðadags dansins, 29. apríl.

Evrópa, Ísland, Kvikmyndir Lesa meira

ÞÖGLAR: The Wind (Vindurinn)

Apr 24, 2011 Engin skoðun

Vindurinn gegnir lykilhlutverki í þessu meistaraverki Victor Sjöströms þar sem manneskjan mætir höfuðskepnunum og myndmálið er auðugt af ógleymanlegum táknum. Oddný Sen kvikmyndafræðingur flytur stutt erindi á undan sýningu. Sýnd 28. apríl.

Lesa meira

MAX OPHULS MÁNUÐUR: Letter From an Unknown Woman (Bréf frá ókunnri konu)

Apr 24, 2011 Engin skoðun

Móðir allra fjögurra vasaklúta mynda, sætbeisk saga um óendurgoldna og glataða ást og almennt talin hápunkturinn á ferli Ophüls í Hollywood. Sýnd 23.-26. apríl 2011.

Lesa meira

Jöklar (netleikhús)

Apr 12, 2011 Engin skoðun

Netleikhús, sex sýningar í einni. Einstök upplifun! 21. og 23. apríl kl. 20.

Lesa meira

ÞJÓÐKIRKJAN: Luther (Lúter)

Apr 12, 2011 Engin skoðun

Um Martein Lúter, ungan munk með skoðanir. Sýnd á vegum kirkjunnar 18. apríl.

Lesa meira

FRÍTT INN: Living Without Money (Líf án peninga)

Apr 12, 2011 Engin skoðun

Hvernig gengur 68 ára gamalli þýskri konu að lifa án peninga? Frábær heimildamynd sem nú er sýnd um víða veröld. Aðeins ein sýning, 19. apríl. Ókeypis inn!

Lesa meira

Draumurinn um veginn, 1. hluti: Inngangan

Apr 12, 2011 Engin skoðun

Endursýning á fyrsta hluta sagnabálks Erlends Sveinssonar um pílagrímaför Thors Vilhjálmssonar um Jakobsveginn á Spáni. Aðeins sýnd 15.-17. apríl.

Lesa meira

Draumurinn um veginn, 2. hluti: Arfleifðin í farteskinu

Apr 12, 2011 Engin skoðun

Annar hluti sagnabálks Erlendar Sveinssonar um pílagrímaför Thors Vilhjálmssonar um Jakobsveginn á Spáni. Aðeins sýnd frá 15.-25. apríl.

Lesa meira

Boy (Drengur)

Apr 12, 2011 Engin skoðun

Stórskemmtileg mynd frá Nýja Sjálandi fyrir fólk á öllum aldri. Sýnd frá 15. apríl í samvinnu við Græna ljósið.

Lesa meira