POWELL OG PRESSBURGER MÁNUÐUR: A Canterbury Tale (Kantaraborgarsaga)
Meistaraverk Powell og Pressburger gerist á stríðsárunum í Bretlandi og fjallar um fólk í leit að blessun eða yfirbót. Sýnd 25.-27. febrúar.
Meistaraverk Powell og Pressburger gerist á stríðsárunum í Bretlandi og fjallar um fólk í leit að blessun eða yfirbót. Sýnd 25.-27. febrúar.
Fyrrum fangi verður skotinn í kvikmyndastjörnu og ver hana fyrir vonsku heimsins. Sýnd frá 18. febrúar.