Warning: Declaration of description_walker::start_el(&$output, $item, $depth, $args) should be compatible with Walker_Nav_Menu::start_el(&$output, $item, $depth = 0, $args = Array, $id = 0) in /home/forge/old.bioparadis.is/public/wp-content/themes/newscast/framework/classes/description_walker.php on line 43
Kvikmyndir

Færslur fyrir Kvikmyndir

ÞÖGLAR: Sunrise – A Song of Two Humans

Jan 18, 2011 Engin skoðun

Meistaraverk F.W. Murnau frá 1927. Eitt fegursta verk þöglu myndanna. Sýnd 27. janúar.

Bandaríkin, Kvikmyndir Lesa meira

Hinir dauðu (The Dead)

Jan 18, 2011 Engin skoðun

Þessi síðasta mynd John Huston er jafnramt ein hans allra besta. Reglulega á listum yfir bestu myndir allra tíma. Byggð á sögu James Joyce. Aðeins sýnd 21.-23. janúar.

Kvikmyndir Lesa meira

Súðbyrðingur – saga báts

Jan 18, 2011 Engin skoðun

Frásögn af þróun súðbyrðingsins á Norðurlöndum, en haffærni þessara skipa ásamt kunnáttu í siglingum gerðu norrænum mönnum kleift að halda upp fljót Rússlands, sem og vestur um Miðjarðarhafið, hvort sem var til verslunar, rána, eða landkönnunar. Sýnd frá 22. janúar.

Lesa meira

Herbergi í Róm (Habitacion en Roma)

Jan 18, 2011 Engin skoðun

Áleitin, ögrandi og munúðarfull frásögn spænska leikstjórans Julio Medem (Sex and Lucia). Sýnd frá 21. janúar.

Lesa meira

Einhversstaðar (Somewhere)

Jan 12, 2011 Engin skoðun

Nýjasta mynd Sofiu Coppola um lífsleiða kvikmyndastjörnu sem verður að rífa sig uppúr volæðinu þegar barn hans knýr dyra. Sýnd frá 14. janúar.

Lesa meira

MINI-CINÉ: Random Lunacy

Jan 12, 2011 Engin skoðun

Heimildamynd um mann sem afneitar efnislegum gæðum (að mestu) og flakkar um Bandaríkin. Aðeins sýnd 20. janúar.

Lesa meira

Legendary laugardagar: Kvalarinn (The Sadist)

Jan 12, 2011 Engin skoðun

Snarbilað par stundar morð af stakri ástríðu. Sýnd laugardagskvöldið 15. janúar.

Lesa meira

ARNARHREIÐRIÐ: Blóðrautt sólarlag

Jan 11, 2011 Engin skoðun

Einstakt tækifæri til að sjá hina alræmdu kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar frá 1977. Leikstjórinn verður viðstaddur sýninguna þann 19. janúar.

Lesa meira

KINO-KLÚBBURINN: Maya Deren á 16mm; einstakur menningarviðburður

Jan 11, 2011 Engin skoðun

Þrjár af þekktustu myndum hinnar goðsagnakenndu Mayu Deren; Meshes of the Afternoon, Ritual in Transfigured Time og At Land. Einstakur menningarviðburður á sunnudagskvöld kl. 20:10.

Lesa meira

Uppátæki (Micmacs)

Jan 11, 2011 Engin skoðun

Enn eitt magnaða sjónarspilið frá leikstjóra Amelie og Delicatessen. Sýnd frá 14. janúar.

Lesa meira