Næstu þrír dagar (The Next Three Days)
Hörku spennumynd með Russell Crowe frá óskarsverðlaunaleikstjóranum Paul Haggis (Crash). Sýnd frá 7. janúar.
Hörku spennumynd með Russell Crowe frá óskarsverðlaunaleikstjóranum Paul Haggis (Crash). Sýnd frá 7. janúar.
Sýning og uppistand á eftir! Aðeins föstudaginn 7. janúar kl. 20!
Við sýnum fimm myndir úr hinum geysivinsæla bálki um Bleika Pardusinn með Peter Sellers; The Pink Panther, A Shot in the Dark, The Pink Panther Strikes Again, The Return of the Pink Panther og Revenge of the Pink Panther. Í minningu Blake Edwards, leikstjóra myndanna, sem lést þann 15. desember s.l. Frá 7.-13. janúar.