DEUS EX CINEMA: Jesús frá Montreal (Jesus of Montreal)
Rannsóknarhópurinn Deus ex cinema sýnir þessa snilldarræmu þar sem mörkin milli leikarans og persónunnar verða stöðugt ógreinilegri.
Rannsóknarhópurinn Deus ex cinema sýnir þessa snilldarræmu þar sem mörkin milli leikarans og persónunnar verða stöðugt ógreinilegri.
Fjórar frábærar nýlegar þýskar myndir í tilefni Þýskra daga.
Okkur er það sérstakur heiður að hafa á opnunardagskránni valdar myndir úr hinni frægu frönsku nýbylgju sjötta og sjöunda áratugsins síðasta: 400 högg (Les quatre cents coups, 1959); Andköf (A bout de souffle, 1960); Cleo frá 5 til 7 (Cléo de 5 à 7, 1962) og Kátu stúlkurnar (Les bonnes femmes, 1960). Einstakur menningarviðburður!