Sumartónleikaröð BP: Boogie Trouble og Caterpillarman 2. ágúst
Sumartónleikaröð Bíó Paradísar heldur áfram fimmtudaginn 2. ágúst kl. 21:30. Fram koma hljómsveitirnar Boogie Trouble og Caterpillarman. Aðgangur er ókeypis.
Sumartónleikaröð Bíó Paradísar heldur áfram fimmtudaginn 2. ágúst kl. 21:30. Fram koma hljómsveitirnar Boogie Trouble og Caterpillarman. Aðgangur er ókeypis.
Þriðja kvöld sumartónleikaraðar Bíó Paradísar verður haldið fimmtudaginn 26. júlí. Í þetta sinn verður viðburðurinn haldinn í sýningarsal 1 þar sem hópur tónlistarmanna mun leika undir vídeóverkum sem varpað verður yfir salinn.
FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ KL. 21:30: FRÍTT INN! Sumartónleikaröð Bíó Paradísar heldur áfram fimmtudagskvöldið 19. júlí, en þá verða hljómsveitirnar Samaris og Útidúr leiddar saman. Kvöldið er annað kvöldið í röð fastakvölda á fimmtudögum í Bíó Paradís, þar sem boðið verður upp á fjölbreytt úrval tóna og takta, fyrir bíó- og tónleikaþyrsta gesti. https://facebook.com/utidurofficial https://facebook.com/samarisss