Svartir Sunnudagar: Donnie Darko
Donnie Darko eftir Richard Kelly verður sýnd í Bíó Paradís, 16. febrúar kl. 20:00 á Svörtum Sunnudegi. Svartir Sunnudagar eru í umsjá Sigurjóns Kjartanssonar, Sjón og Hugleiks Dagssonar.
Donnie Darko eftir Richard Kelly verður sýnd í Bíó Paradís, 16. febrúar kl. 20:00 á Svörtum Sunnudegi. Svartir Sunnudagar eru í umsjá Sigurjóns Kjartanssonar, Sjón og Hugleiks Dagssonar.
„Við fyrstu geisla sólar yfir mitt líf varð ljóst að ég var ei sem aðrir” (Einn eftir E. A. Poe) 16. mars kl. 20.00. Svartir Sunnudagar eru í umsjá Sigurjóns Kjartanssonar, Sjón og Hugleiks Dagssonar. Aðeins ein sýning.
Brian De Palma veisla alla helgina í Bíó Paradís, 31. janúar- 2. febrúar kl. 20:00 á sótsvartri helgi Svartra Sunnudaga. Myndirnar búa yfir mörgum frægustu kvikmyndasenum okkar tíma sem eru skylduáhorf á hvíta tjaldinu. Svartir Sunnudagar eru í umsjá Sigurjóns Kjartanssonar, Sjón og Hugleiks Dagssonar.