Svartir sunnudagar: Santa Claus Conquers the Martians
Hugljúf (en ókei, pínu óvenjuleg) jólastemmning svífur yfir vötnum Svarta sunnudaga á annan í jólum. Sýnd miðvikudaginn 26. desember kl. 20.
Hugljúf (en ókei, pínu óvenjuleg) jólastemmning svífur yfir vötnum Svarta sunnudaga á annan í jólum. Sýnd miðvikudaginn 26. desember kl. 20.
Sigurjón Kjartansson, Hugleikur Dagsson, Sjón og Páll Óskar Hjálmtýsson kynna Svarta sunnudaga, vikulegar sýningar á hverskyns költmyndum. Japanska hrollvekjan House eða Hausu eftir Nobuhiko Obayashi verður sýnd sunnudaginn 16. desember kl. 20.