Director´s cut sýning á The Act of Killing
Sunnudaginn 8. september kl. 18:00 verður heimildamyndin The Act of Killing sýnd í lengri útgáfu leikstjórans (e. Director’s Cut) í Bíó Paradís ásamt því að boðið verður upp á Q&A með leikstjóranum Joshua Oppenheimer í gegnum samskiptaforritið Skype