White God
Myndin tæpir á því þema að sýna fram á samband þessara tveggja dýrategunda, hunds og manns en myndinni hefur verið lýst sem dystópískri spennumynd þar sem pólitískri og menningarlegri spennu í Evrópu er lýst með meistarlegum hætti. White God vann flokkinn Un Certain Regard á nýliðinni kvikmyndahátíð Cannes 2014, sem og að hundarnir unni verðlaun gagnrýnenda fyrir frammistöðu sína.