Ofurhetjumyndin Antboy hlýtur áhorfendaverðlaun!
Antboy hlaut áhorfendaverðlaun á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík 2014, en hún heldur áfram í sýningum í Bíó Paradís ásamt myndinni Andri og Edda verða bestu vinir. Báðar myndirnar eru talsettar á íslensku.