Warning: Declaration of description_walker::start_el(&$output, $item, $depth, $args) should be compatible with Walker_Nav_Menu::start_el(&$output, $item, $depth = 0, $args = Array, $id = 0) in /home/forge/old.bioparadis.is/public/wp-content/themes/newscast/framework/classes/description_walker.php on line 43
ARNARHREIÐRIÐ: Fistful of Dynamite

ARNARHREIÐRIÐ: Fistful of Dynamite

Mar 15, 2011 Engin skoðun
  • Tegund og ár: Leikin mynd, 1971
  • Lengd: 157 mín.
  • Land: Ítalía
  • Texti: (Á ensku)
  • Leikstjóri: Sergio Leone
  • Aðalhlutverk:Rod Steiger, James Coburn og Romolo Valli
  • Dagskrá: Arnarhreiðrið
  • Sýnd frá: 23. mars 2011

EFNI: Mexíkó 1913. Það er byltingarástand í landinu. Sprengjusérfræðingur Írska lýðveldishersins (IRA) er á flótta þegar hann rekst á gráðugan mexíkóskan bófa sem hyggst ræna banka og njóta til þess þjónustu sprengjusérfræðingsins. Bankinn reynist hinsvegar vera fangelsi fyrir pólitíska fanga og þeir félagar dragast inní byltingarátökin.

UMSÖGN: Myndin er einnig þekkt sem Duck, You Sucker! og Once Upon a Time The Revolution (ítalska: Giù la testa) og telst annar hluti Once Upon a Time þríleiks Leone (hinar tvær eru Once Upon a Time in the West og Once Upon a Time in America). Þetta er síðasti vestrinn sem Leone gerði og er af mörgum talin hans vanmetnasta mynd.

Ítalía, Kvikmyndir
Engin skoðun á “ARNARHREIÐRIÐ: Fistful of Dynamite”

Svara færslunni

You must be logged in to post a comment.