Rare Exports
- Tegund og ár: Leikin mynd, 2010
- Lengd: 84 mín.
- Land: Finnland
- Texti: Enskur
- Leikstjóri: Jalmari Helander
- Aðalhlutverk: Per Christian Ellefsen, Peeter Jakobi, Tommi Korpela
- Dagskrá: Nýjar myndir
- Sýnd frá: 16. desember 2011 (endursýnd frá fyrra ári)
EFNI: Á aðfangadagskvöld í Finnlandi. Sjálfur jólasveinninn finnst við fornleifauppgröft. Stuttu síðar byrja börn að hverfa. Feðgar elta Jóla uppi og hyggjast selja hann til fyrirtækisins sem fjármagnaði uppgröftinn. En þá skerast jólaálfarnir í leikinn, staðráðnir í að frelsa leiðtoga sinn…
UMSÖGN: Einhver fyndnasta og svalasta jólamynd sem sést hefur. Sló í gegn í fyrra og er ein af vinsælustu myndum Bíó Paradísar frá upphafi.