Warning: Declaration of description_walker::start_el(&$output, $item, $depth, $args) should be compatible with Walker_Nav_Menu::start_el(&$output, $item, $depth = 0, $args = Array, $id = 0) in /home/forge/old.bioparadis.is/public/wp-content/themes/newscast/framework/classes/description_walker.php on line 43
Rare Exports

Rare Exports

Dec 14, 2011 Engin skoðun
  • Tegund og ár: Leikin mynd, 2010
  • Lengd: 84 mín.
  • Land: Finnland
  • Texti: Enskur
  • Leikstjóri: Jalmari Helander
  • Aðalhlutverk: Per Christian Ellefsen, Peeter Jakobi, Tommi Korpela
  • Dagskrá: Nýjar myndir
  • Sýnd frá: 16. desember 2011 (endursýnd frá fyrra ári)

EFNI: Á aðfangadagskvöld í Finnlandi. Sjálfur jólasveinninn finnst við fornleifauppgröft. Stuttu síðar byrja börn að hverfa. Feðgar elta Jóla uppi og hyggjast selja hann til fyrirtækisins sem fjármagnaði uppgröftinn. En þá skerast jólaálfarnir í leikinn, staðráðnir í að frelsa leiðtoga sinn…

UMSÖGN: Einhver fyndnasta og svalasta jólamynd sem sést hefur. Sló í gegn í fyrra og er ein af vinsælustu myndum Bíó Paradísar frá upphafi.

Kvikmyndir
Engin skoðun á “Rare Exports”

Svara færslunni

You must be logged in to post a comment.