Andri og Edda verða bestu vinir
- Tegund og ár: Noregur, 2013
- Lengd: 78 mín
- Land: Noregur
- Tungumál: Íslensk talsetning
- Leikstjóri: Arne Lindtner Næss
- Aðalhlutverk: Nora Amundsen, Hilde Louise Asbjørnsen, Janne Formoe
- Dagskrá: Nýjar myndir
- Sýnd: 4. apríl 2014
Efni: Þegar Andri byrjar á leikskóla kynnist hann Eddu en þau verða bestu vinir. Tuskudýrin þeirra, ljónsunginn og fröken Kanína,verða einnig vinir og þegar annað þeirra týnist á slökkvistöðinni lenda þau Andri og Edda í ýmsum ævintýrum. Myndin var tilnefnd sem besta barnamyndin á hinum norsku Amanda verðlaunum sem og að hún var tilefnd sem besta barnamyndin á kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Hér er hægt að kaupa miða.