Warning: Declaration of description_walker::start_el(&$output, $item, $depth, $args) should be compatible with Walker_Nav_Menu::start_el(&$output, $item, $depth = 0, $args = Array, $id = 0) in /home/forge/old.bioparadis.is/public/wp-content/themes/newscast/framework/classes/description_walker.php on line 43
Pólskir kvikmyndadagar 25. – 26. apríl

Pólskir kvikmyndadagar 25. – 26. apríl

Apr 25, 2014 Engin skoðun

Bíó Paradís og Sendiráð Lýðveldis Póllands á Íslandi standa fyrir Pólskum kvikmyndadögum í fjórða sinn dagana 25.-26. apríl 2014.

Að þessu sinni bjóðum við uppá þrjár nýjar myndir sem eru þverskurður af því besta sem pólskt bíó hefur upp á að bjóða. Veislan hefst á opnunarmyndinni Walesa. Maður vonar / Walesa. Czlowiek z nadziei sem fjallar um Nóbelsverðlaunahafann og fyrrum forseta Póllands Lech Wałęsa eftir leikstjórann Andrzej Wajda. Enginn verður ósnortinn af Lífið er yndislegt / Chce się żyć sem fjallar um baráttu Mateusz sem hrjáist af heilalömun auk þess sem hægt verður að sjá hina margverðlaunuðu mynd Ída / Ida.

Hér er hægt að sjá vefútgáfuna af bæklingnum / Here you can see the program online

Myndirnar eru á pólsku með enskum texta og frítt er inn á allar sýningar.
MYNDIRNAR ERU:
_________________________________________________________________________________
OPNUNARMYND:

WALESA. MAÐUR VONAR / WALESA. CZLOWIEK Z NADZIEI (2013) 

Ævisaga /Drama , 127 mín. Leikstjóri: Andrzej WajdaAðalhlutverk: Robert Wieckiewicz, Agnieszka Grochowska, Iwona Bielska

Sýningatímar: 25. apríl kl. 17:30, 26. apríl kl. 20:00. Ókeypis aðgangur.

Walesa-Man-of-Hope-35543_lítilHvernig gat ein manneskja breytt heiminum á jafn afdrifaríkan hátt? Myndin fjallar um ævi Lech Wałęsa, fyrrum forseta Póllands og handhafa friðarverðlauna Nóbels. Hann hóf feril sinn sem verkamaður sem lifði hversdagslegu lífi, en varð að leiðtoga heillrar þjóðar. Þessi þversagnakenndi maður, sjálfur breyskur, hjálpaði milljónum manna við að leysa úr læðingi þrá eftir frelsi.

Aðal leikarar myndarinnar hlutu verðlaun fyrir leik sinn í myndinni á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Chicago 2013 og á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum 2013. Leikstjóri myndarinnar Andrzej Wajda hlaut einnig verðlaun á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Palm Springs árið 2014. Á frumsýningu myndarinnar verður hún sýnd með hljóðlýsingu fyrir blinda og sjónskerta. Hér er hægt að taka frá miða.

How was it possible for one person to change the world so dramatically? The film is about the life of the Polish president and laureate of Peace Noble Price Lech Wałęsa. He began his carrier as a simple worker, focused on his day-to-day duties, into a charismatic leader. This controversial persona, himself not without flaws, helped millions set free their dreams of freedom.

The film has won several prices for example at Chicago International Film Festival 2013, Venice Film Festival 2013 and Palm Springs International Film Festival 2014.The film will be screened with audio description for blind people. Here you can reserve tickets.

Jak to możliwe, że jeden człowiek tak bardzo zmienił obraz współczesnego świata? Biografia Lecha Wałęsy, prezydenta RP i laureata Pokojowej Nagrody Nobla, pokazuje fenomen przemiany prostego, skupionego na codzienności robotnika w charyzmatycznego przywódcę. Kontrowersyjny, niepozbawiony słabości wyzwolił ukryte w sercach milionów ludzi marzenie o wolności.

Film wielokrotnie wyróżniono i nagrodzono na największych festiwalach filmowych m.in. w Chicago i w Wenecji w 2013 a także na Międzynardowym Festiwalu Filmowym w Palm Springs w 2014 roku. Rezerwacja biletów online tutaj.


_________________________________________________________________________________

LÍFIÐ ER YNDISLEGT / LIFE FEELS GOOD / CHCE SIĘ ŻYĆ (2013)

Drama , 107 mín. Leikstjóri: Maciej Pieprzyca Aðalhlutverk: Dawid Ogrodnik, Dorota Kolak, Arkadiusz Jakubik.

Sýningatímar: 25. apríl kl. 20:00, 26. apríl kl. 16:00. Ókeypis aðgangur.

life feels good stilla2Myndin er sannsöguleg og fjallar um Mateusz sem þjáist af heilalömun. Hann var snemma afskrifaður, því hann var ekki talinn geta átt í samskiptum við umheiminn. Tuttugu og fimm árum síðar kom í ljós að hann var vitsmunalega heilbrigður og segir myndin frá lífshlaupi Mateuszar þar sem að áhorfandinn fær að kynnast æsku hans og baráttu við að öðlast viðurkenningu. Erfiðleikar, sigrar og þrár þessa einstaka manns láta engan ósnortinn. Myndin vann til þriggja verðlauna á einni og sömu hátíðinni Montréal World Film Festival 2013 þar sem hún hlaut verðlaun sem besta myndin, áhorfendaverðlaun og kirkjuverðlaun. Hér er hægt að taka frá miða.

Life Feels Good is a film based on a true story. It is a story of Mateusz, a man suffering from cerebral palsy, who in his early childhood had been diagnosed as a disabled person with no contact with the outside world. After twenty five years it turned out that he was a perfectly normal and intelligent person. We see his life from childhood in the early 80s to the present time and accompany him in sad, as well as in happy moments. The film can simply not be missed and won three awards in Montréal World Film Festival 2013: Grand Prix des Amériques, Most Popular Film of the Festival and the Prize of the Ecumenical Jury. Here you can reserve tickets.

„Chce się żyć” to film oparty na prawdziwych wydarzeniach. Cierpiący na mózgowe porażenie dziecięce Mateusz we wczesnym dzieciństwie został zdiagnozowany przez lekarzy jako niezdolny do kontaktu ze światem zewnętrznym. Po dwudziestu pięciu latach wychodzi na jaw, że Mateusz jest w pełni sprawnym intelektualnie i inteligentnym mężczyzną. W jego niezwykłej, pełnej śmiechu i łez historii towarzyszymy mu od dzieciństwa we wczesnych latach 80’ aż do chwili obecnej.Tego filmu nie można przegapić. W 2013 roku na Festiwalu Filmowym w Montrealu obraz zdobył Nagrodę Głowną, jak również Nagrodę Jury Ekumenicznego i Nagrodę Publiczności. Rezerwacja biletów online tutaj.

LIFE FEELS GOOD (Poland, 2013), dir. Maciej Pieprzyca. Trailer. from Polish Cultural Institute NY on Vimeo.

_________________________________________________________________________________

ÍDA / IDA (2013)

Drama , 80 mín. Leikstjóri: Pawel Pawlikowski. Aðalhlutverk: Agata Kulesza, Agata Trzebuchowska, Joanna Kulig.

Sýningatímar: 25. apríl kl. 22:10, 26. apríl kl. 18:10. Ókeypis aðgangur.

Ida_stillaPólland 1962. Sagan fjallar um Önnu  sem er að stíga sín fyrstu skref sem nunna. Hún ólst upp í klaustri og er nú við það að sverja heitin en áður en hún gerir það er hún staðráðin í því að hitta Wöndu, eina ættingja sinn sem er á lífi. Wanda leiðir Önnu inn í sannleikann um fjölskyldu hennar sem var af gyðingaættum og saman leggja þær af stað í ferðalag sem fær þær til þess að velta fyrir sér stöðu sinni, trú og samastað.

Myndin hefur hlotið 12 verðlaun þar á meðal gagnrýnendaverðlaunin á Alþjóðlegu Kvikmyndahátíðinni í Toronto 2013  og sem besta myndin á Kvikmyndahátíðinni í London 2013. Hér er hægt að taka frá miða.

Poland, 1962. Anna is a novice, an orphan brought up by nuns in a convent. Before she takes her vows, she is determined to see Wanda, her only living relative. Wanda tells Anna that Anna is Jewish. Both women embark on a journey not only to discover their tragic family story, but who they really are and where they belong, questioning their religions and beliefs. The film has had 12 awards just to name a few it won the International Critics’ Award on Totonto International Film Festival and won first price at London Film Festival in 2013. Here you can reserve tickets online.

Lata 60. w Polsce. Anna jest nowicjuszką, sierotą wychowywaną w zakonie. Przed złożeniem ślubów pojawia się jeden warunek: Anna musi odwiedzić swoją ciotkę Wandę, jedyną żyjącą krewną. Obie wyruszają w podróż, która ma im pomóc nie tylko w poznaniu tragicznej historii ich rodziny, ale i prawdy o tym, kim są. Film zdobył aż 12 nagód w tym nagrodę krytyków na Międzynarodowym Festiwalu Filmowym w Toronto czy główną nagrodę filmową na Festiwalu w Londynie w 2013 roku. Rezerwacja biletów online tutaj.

Evrópa, Fréttir/pistlar, Pólland
Engin skoðun á “Pólskir kvikmyndadagar 25. – 26. apríl”

Svara færslunni

You must be logged in to post a comment.