Four Lions (Fjögur ljón)
Kolsvört bresk kómedía um afar lánlausa hryðjuverkamenn í Bretlandi. Sýnd í samvinnu við Græna ljósið frá 25. mars.
Kolsvört bresk kómedía um afar lánlausa hryðjuverkamenn í Bretlandi. Sýnd í samvinnu við Græna ljósið frá 25. mars.
Fyrirlestur Dr. Richard Peña frá The Film Society of Lincoln Center um samband bandarískra viðskipta og efnahags heimsins eins og þessi mál birtast í kvikmyndum. Fyrirlesturinn er í boði Sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi og fer fram á fimmtudag, 17. mars, kl. 17:00. Aðgangur ókeypis.
FIMMTUDAGUR 17. MARS: 20:00 POLL (opnunarmynd/eröffnungsfilm/opening film). (BOÐSSÝNING) FÖSTUDAGUR 18. MARS: 18:00 Der Mann, der über Autos sprang 20:00 Die Fremde 20:00 Sascha 22:00 Lila, Lila LAUGARDAGUR 19. MARS: 18:00 Goethe! 20:00 Scherbentanz 20:00 Vier Minuten 22:00 Renn wenn Du kannst SUNNUDAGUR 20. MARS: 18:00 Ein Winter im Jahr 20:00 Poll 20:00 Der Mann, der […]