Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2012
Við sýnum þær fimm myndir sem tilnefndar eru til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs frá 14.-20. september í samvinnu við Græna ljósið.
Við sýnum þær fimm myndir sem tilnefndar eru til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs frá 14.-20. september í samvinnu við Græna ljósið.
Magnað drama um ástarsamband Karólínu Matthildar Danadrottningar við Johann Struensee líflækni konungs á 18. öld. Stærsta mynd Dana á þessu ári, en vel yfir hálf milljón gesta hafa séð hana. Sýnd frá 31. ágúst.