Warning: Declaration of description_walker::start_el(&$output, $item, $depth, $args) should be compatible with Walker_Nav_Menu::start_el(&$output, $item, $depth = 0, $args = Array, $id = 0) in /home/forge/old.bioparadis.is/public/wp-content/themes/newscast/framework/classes/description_walker.php on line 43
Bíó Paradís

Færslur höfundar

In Bloom / Í blóma

Sep 18, 2013 Engin skoðun

Myndin gerist í upphafi tíunda áratugarins í Tbilisi, höfuðborg Georígu sem hafði þá nýorðið sjálfstætt ríki eftir fall Soviétríkjanna. Myndin vann til verðlauna CICAE á Berlinale, kvikmyndahátíðinni í Berlín árið 2013 og FIRPRESCI verðlaunin á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Hong Kong ásamt fjölda annarra verðlauna.

Georgía, Kvikmyndir Lesa meira

Shut Up and Play the Hits

Sep 18, 2013 1 skoðun

Shut Up and Play the Hits er heimildamynd frá 2012 eftir Dylan Southern og Will Lovelace. Myndin fylgir framlínumanni hljómsveitarinnar LCD Soundsystem, James Murphy, á 48 tíma tímabili, frá deginum sem hljómsveitin hélt sína síðustu tónleika í Madison Square Garden og þar til morguninn eftir tónleikana.

Bretland, Kvikmyndir Lesa meira

Gyllta búrið (The Gilded Cage)

Sep 18, 2013 Engin skoðun

Sprenghlægileg gamanmynd sem segir frá útivinnandi Portúgölsku pari, þeim Maríu og José, sem hefur verið búsett í París í tæp 30 ár.

Lesa meira

Evrópsk kvikmyndahátíð dagskrá

Sep 16, 2013 Engin skoðun

Evrópsk kvikmyndahátíð hefst fimmtudaginn 19. september í Bíó Paradís. Hér má sjá dagskrá hátíðarinnar.

Lesa meira

Evrópsk Kvikmyndahátíð (EFFI) 2013

Sep 10, 2013 4 skoðanir

Í annað sinn stendur Bíó Paradís fyrir Evrópskri Kvikmyndahátíð í samvinnu við upplýsingamiðstöð ESB á Íslandi og eins og í fyrra verður þjóðinni boðið í bíóferð til Evrópu við setningu hátíðarinnar. Það eru því þrjár opnunarmyndir sýndar samtímis í Bíó Paradís og aðgangur er öllum frjáls og ókeypis þann 19. september kl 19:30.

Lesa meira

Fegurðin mikla / La Grande Bellezza

Sep 06, 2013 Engin skoðun

Myndin gerist í Róm og segir sögu rithöfundar sem á erfitt með að horfast í augu við að vera farinn að eldast og lítur með biturleika aftur á ástríðufull ár sín sem ungs manns.

Lesa meira

Kvikmyndafræðsla fyrir börn og unglinga haustið 2013

Sep 05, 2013 Engin skoðun

Börn og unglingarfá möguleika á að kynnast kvikmyndum sem hafa alþjóðlega gæðastimpla, eru klassískar perlum frá öllum skeiðum kvikmyndasögunnar, eru lykilkvikmyndir sem hafa skapað sér sess innan kvikmyndasögunnar og eru frá ýmsum þjóðlöndum.

Lesa meira

Oh Boy

Sep 05, 2013 1 skoðun

Oh Boy er margverðlaunuð þýsk grínmynd frá 2012. Myndin er svarthvít og segir frá sólarhringi í lífi Niko, ungs manns sem er atvinnulaus og hættur í námi, þar sem hann rekur stefnulaust um götur Berlínar og allt virðist ganga á afturfótunum

Lesa meira

10.000 asti vinurinn á Facebook

Sep 04, 2013 Engin skoðun

Í síðustu viku náðum við þeim stóra áfanga að 10.000asti vinurinn bættist í hópinn hér á síðunni okkar.

Lesa meira

NO

Sep 04, 2013 Engin skoðun

Myndin segir frá raunverulegum atburðum sem áttu sér stað í Chile árið 1988 þegar Pinochet boðaði til kosninga, vegna alþjóðlegs þrýstings og aukinna óvinsælda í heimalandinu, um framtíð sína á forsetastóli.

Lesa meira