Svartir sunnudagar: Big Trouble in Little China
Sigurjón Kjartansson, Hugleikur Dagsson, Sjón og Páll Óskar Hjálmtýsson kynna Svarta sunnudaga, vikulegar sýningar á hverskyns költmyndum.Big Trouble in Little China eftir John Carpenter verður sýnd sunnudaginn 18. nóvember kl. 20.