Chicken with Plums (Kjúklingur með plómum)
Ævintýraleg frásögn og veisla fyrir augu og eyru, um tónlistarséní sem leggst í kör en uppgötvar hvers virði lífið er. Frá höfundi Persepolis, Marjane Satrapi. Sýnd frá 26. desember.
Ævintýraleg frásögn og veisla fyrir augu og eyru, um tónlistarséní sem leggst í kör en uppgötvar hvers virði lífið er. Frá höfundi Persepolis, Marjane Satrapi. Sýnd frá 26. desember.
Hin klassíska fantasía frá Jim Henson og George Lucas. Sýnd lau 16. des. og sun. 17. des. kl. 15:00.