Superclásico (Erkifjendur)
Þessi eldfjöruga rómantíska kómedía frá leikstjóra Flammen og Citronen sló rækilega í gegn í Danmörku fyrr á árinu og var nýlega valin framlag Danmerkur til Óskarsverðlaunanna. Sýnd frá 11. nóvember.
Þessi eldfjöruga rómantíska kómedía frá leikstjóra Flammen og Citronen sló rækilega í gegn í Danmörku fyrr á árinu og var nýlega valin framlag Danmerkur til Óskarsverðlaunanna. Sýnd frá 11. nóvember.
Alliance Francaise heldur uppá hundrað ára afmæli sitt með því að fá ýmsa þekkta einstaklinga til að kynna og sýna franska kvikmynd í sérstöku uppáhaldi hjá viðkomandi. Helgina 4.-6. nóvember kynna Friðrik Þór Friðriksson, Sirrý Arnarsdóttir og Hugleikur Dagsson myndirnar Mon Oncle, Paris og La Meute.