Gloriously Wasted
Kolsvört finnsk gamanmynd um alkahólista á útopnu, sem lendir í ýmsum ævintýrum, verður ástfanginn og edrú, en lifir þó lífi sem aldrei gæti talist eðlilegt.
Kolsvört finnsk gamanmynd um alkahólista á útopnu, sem lendir í ýmsum ævintýrum, verður ástfanginn og edrú, en lifir þó lífi sem aldrei gæti talist eðlilegt.
Einstaklega áhrifamikil saga um ást, grimmd og svik, byggð á samnefndri metsölubók Sofi Oksanen. Framlag Finna til Óskarsverðlaunanna í ár. Sýnd frá 26. október í samvinnu við Græna ljósið.