Mood Indigo
Myndin er byggð á skáldsögu eftir Boris Vian, og lýsir heimi þar sem þú getur ferðast um á bleiku skýi. Stórkostleg mynd, að hætti Gondry- mynd sem engin sannur bíóunnandi má missa af! Frumsýnd 26. desember í Bíó Paradís.
Myndin er byggð á skáldsögu eftir Boris Vian, og lýsir heimi þar sem þú getur ferðast um á bleiku skýi. Stórkostleg mynd, að hætti Gondry- mynd sem engin sannur bíóunnandi má missa af! Frumsýnd 26. desember í Bíó Paradís.
Philomena Lee (Dench) verður ólétt á unglingsárum sínum á Írlandi árið 1952 og er send til klausturs sem “fallin kona.” Sonur hennar er tekinn frá henni þegar hann er ennþá ungabarn og er sendur til Bandaríkjanna til ættleiðingar. Næstu fimmtíu ár leitar Philomena að honum, en án árangurs. Sýnd frá 5. desember.