Níu myndir af franskri hátíð halda áfram
Við höldum áfram að sýna flestar myndanna af franskri kvikmyndahátíð. Sýndar frá 10. febrúar.
Við höldum áfram að sýna flestar myndanna af franskri kvikmyndahátíð. Sýndar frá 10. febrúar.
Þessi mynd, eftir danska leikstjórann Carl Th. Dreyer, er án efa besta myndin sem gerð hefur verið um Jóhönnu af Örk og á meðal bestu kvikmynda allra tíma. Oddný Sen kvikmyndafræðingur flytur stutt erindi á undan sýningu myndarinnar á annan í jólum. Sýnd 26.-28. desember.
Alliance Francaise heldur uppá hundrað ára afmæli sitt með því að fá ýmsa þekkta einstaklinga til að kynna og sýna franska kvikmynd í sérstöku uppáhaldi hjá viðkomandi. Helgina 4.-6. nóvember kynna Friðrik Þór Friðriksson, Sirrý Arnarsdóttir og Hugleikur Dagsson myndirnar Mon Oncle, Paris og La Meute.