Aska / Ash
Þann 14. apríl 2010 opnaðist jörðin í annað sinn á innan við mánuði í Eyjafjallajökli. Gosið vakti heimsathygli, en þegar að flug fór aftur í fyrra horf hvarf áhugi heimsins en eftir sátu bændur sem lifa og starfa undir gosstöðvunum.
Þann 14. apríl 2010 opnaðist jörðin í annað sinn á innan við mánuði í Eyjafjallajökli. Gosið vakti heimsathygli, en þegar að flug fór aftur í fyrra horf hvarf áhugi heimsins en eftir sátu bændur sem lifa og starfa undir gosstöðvunum.
Nú fer árstíð verðlaunaafhendinga að ganga í garð og þegar er búið að tilkynna hvaða myndir eru í forvali Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna og Óskarsverðlaunanna.
Börn, unglingar og fjölskyldur þeirra munu njóta sannkallaðrar kvikmyndaveislu í Bíó Paradís á Alþjóðlegri barnakvikmyndahátíð í Reykjavík 2013 vikuna 29. maí – 4. júní 2013.