Sundið
Ný heimildamynd um baráttu tveggja manna við náttúruöflin – báðir keppa um að verða fyrsti Íslendingurinn til að synda yfir Ermarsundið, sem er eitt erfiðasta sund sem þekkist. Inní myndina flettast frásagnir af sögulegum atvikum sem lýsa glímu manns og hafs. Sýnd frá 19. október.