The Broken Circle Breakdown aukasýningar
Grípandi saga sem fjallar um tregablanda ást tveggja einstaklinga, en í myndinni er bluegrass tónlist áberandi. Margverðlaunuð mynd sem engin ætti að láta fram hjá sér fara og nú einnig tilnefnd til Óskarsverðlaunanna 2014.