Fyrirlestur: American Beauty
Mánudagskvöldið 9. desember mun Donald Bohlinger halda fyrirlestur í Bíó Paradís, en hann er m.a. höfundur Das Experiment, mjög eftirsóttur og virtur fyrirlesari, prófessor í handritafræðum við USC í Los Angeles. Í fyrirlestrinum mun hann greina kvikmyndina American Beauty. Fyrirlesturinn hefst kl. 20:00 og er öllum opinn – aðgangur er ókeypis.