Ál öldin – Átaksvika Landverndar
Ál er orðið æ algengara í lífi nútímamannsins, og er notað í ýmsa hluti t.a.m. sólarvörn, bólusetningar og drykkjarvatn. Hverjar eru aukaverkanirnar? Nýjar rannsóknir sýna fram á ýmsar vísbendingar t.a.m. aukningu á Alzheimer, brjóstakrabbameini og fæðuofnæmi. Vinnsla áls er einnig flókin og hefur legið undir gagnrýni sem vistfræðilegt álitaefni. Sýningin er hluti af átaksviku Landverndar.