Stop the Pounding Heart
Í myndinni er nútímalegu lífi í Ameríku lýst á viðkvæman og ljóðræðan máta, þar sem landslagið nýtur sín og unglingsárin, fjölskyldu- og félagsgildi, kynjahlutverk og trú eru umfjöllunarefni í suður- Amerískri sveit. Myndin var frumsýnd á kvikmyndhátíðinni í Cannes 2013 og verður hún einnig sýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto í ár.